Færsluflokkur: Bloggar
Er svona langt síðan þetta gerðist. árið 202 !!! 1806 árum síðan, þurfa menn þá ekki að grafa sökudólgana upp (hvar sem þeir liggja) og dæma þá. og hver er svo refsingin?? þið munuð allir deyja!!!
Tilræðismenn teknir af lífi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 9.11.2008 | 00:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Iceland owes the world £116,000 for every man, woman and child on the island - including £1bn to UK councils
frétt frá DAILY MAIL.
Ég get ekki annað sagt við umheiminn en, fyrirgefið!! þessir glæpamenn sem plötuðu okkur og ykkur eiga ekkert annað skilið en að brenna í helvíti. ÉG ER REIÐUR!!! framtíð barna okkar er eyðilöggð af þessum skíthælum.
Samtal við Árna réð úrslitum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 10.10.2008 | 01:15 (breytt kl. 01:16) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
lengi getur vont versnað, en í einu af mínu bloggi fyrir nokkru spáði ég að gengisvísitalan mundi ná 200 stiginu og þá færi fjöldin allur af fólki og fyrirtækjum á hausinn, á þeim tíma var það nokkuð frá lagi en í dag staðreynd. Við þurfum allir Íslendingar að snúa bökum saman en til að eh geti gerst í þeim efnum þarf seðlabankinn að lækka vexti niður í 9% rétt áður en stærstu jöklabréfin falla á gjalddaga, lífeyrissjóðirnir þurfa að koma auknu fjármagni á heimamarkað og kaupa krónur, ríkisstjórnin þarf að gæta aðhalds í rekstri en auka til vinnufrekra framkvæmda, öll fyrirtækin í landinu verða að hagræða í launakostnaði stjórnenda og auka þarf framleiðni í innlendri framleiðslu og stýra eftirspurn í hana, þannig höldum við aftur af atvinnuleysinu, styrkja þarf innviði seðlabankans með öflugri þekkingu á peningamálum stjórnenda hans og styrkja þarf gjaldeyrisvarasjóð, ef þetta verður allt gert styrkist krónan í kjölfarið og lífsgæðin. En fyrst og fremst lækka vexti það þrífst ekkert hér við svona skilyrði og er einungis til þess fallið að fátækt hér mun stóraukast, fólksflutningar há og tæknimenntaðs fólks mun stóraukast og þjóðin missir þar með stóran spón úr aski sínum til langs tíma.
Ríkið eignast 75% í Glitni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 29.9.2008 | 21:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Lokagildi gengisvísitölu í fyrsta skipti hærra en 180 stig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 23.9.2008 | 16:19 (breytt kl. 16:19) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Hildigunni Brá Hafsteinsdóttur þegar hún fékk reikninginn frá tryggingunum sínum, það er einhvernveginn þannig að alveg sama hvaða hagsmunasamtök menn hafa samband við það rankar enginn þar við sér fyrr en þeir þurfa að borga sjálfir. Það er eins og hún sé núna að vakna upp frá blundi þyrnigunnur sjálf. Hún Hildigunnur fór ekki að vakna til lífsins fyrr enn verðbólgudjöfullinn knéri á dyr hennar og hún þurfti að berja hann niður eins og Davíð orðaði það. jahh svona er Ísland í dag og ég verð að segja það að ég er hissa að Hildigunnur sé hissa og haldi að þetta sé bara grín sem við erum búin að vera að fá í gegnum lúgunna okkar undanfarið.
Tryggingar hækkuðu um 100 þúsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 20.9.2008 | 01:14 (breytt kl. 01:21) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Krónan veiktist um 2,48% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 17.9.2008 | 22:41 (breytt kl. 22:43) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Fréttaskýring: Endurtekning frá 1931 í aðsigi? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 15.9.2008 | 13:01 (breytt kl. 13:02) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
held menn séu ekki að skilja þetta rétt. svo lítur út fyrir að USA sé að "vingast við Gaddafi" en það er ekki rétt. Ef menn hafa einverja smávegis landafræðilega vitund þá er miðjarðarhafið gríðarlega mikilvæg siglingarleið. það kemst engin inn í Svartahafið nema í gegnum miðjarðarhafið. USA er að undirbúa frekari hernaðarlega stöðu sína á svæðinu og tryggja það að Líbíumenn séu "hlýðnir" og aðhafist ekki frekar meðan á ástandinu ríkir enda muni það hafa örlagaríkt í för með sér fyrir þá! USA er búið að króa Rússana af í mjög miklum skilningi og Rússar eru í verulega slæmum málum hvað þetta varðar. BNA menn hafa verið mjög áberandi síðustu ár í heiminum hvað varðar stríð og að koma fram sínum sjónarmiðum, en nú eru straumhvörf, Rússar hafa auðgast mjög mikið á síðari árum og þeim er mikið í mun og kitlar tilfinnanlega í gikkfingurinn. Held þetta sé alvarlegt ástand sem engin vill taka eftir fyrr en skellurinn kemur.
Rice fundaði með Gaddafi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 6.9.2008 | 00:31 (breytt kl. 11:48) | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Verðlækkanir í augsýn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 11.8.2008 | 08:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
HP Farsímalagerinn gjaldþrota | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | 1.8.2008 | 21:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)