ísland óðum gjaldþrota

Ef fram fer sem horfir að gengisvísitalan hækkar meira og endar jafnvel í 200 stigum á næstu dögum þá er Ísland gjaldþrota ég veit ekki hverjum við getum þakkað það en mér finnst bankakerfið hér sem sagt er vera 10 sinnum stærra en þjóðarbúið og íslenskur almenningur búinn að styðja við bakið á í áratugi vel geta lagst á árarnar með okkur að reyna að koma böndum á þetta ástand þeir eru alveg burðugir til þess og bera siðferðislega skyldu til að koma ró á krónuna því það er deginum ljósara að þeir leika sér með hana eins og þeim lystir. Fólk þarf að taka höndum saman og fara í alsherjar mótmæli yfir þessu árans ástandi.
mbl.is Lokagildi gengisvísitölu í fyrsta skipti hærra en 180 stig
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldur Fjölnisson

4. september 2008

Erlend staða þjóðarbúsins

2. ársfjórðungur 2008

Hreint fjárútstreymi nam 55,5 ma.kr. í ársfjórðungnum en á fyrsta ársfjórðungi var fjárinnstreymi 133,2 ma.kr. Erlendir aðilar eru taldir eiga 64,7 ma.kr. af þeim 75 ma.kr. innstæðubréfum sem Seðlabankinn gaf út á fyrri hluta árs 2008. Bein fjárfesting útlendinga hér á landi lækkaði um 107,6 ma.kr. sem stafar að mestu af lánahreyfingum sem tengjast tilfærslu fyrirtækja á milli landa en bein fjárfesting Íslendinga erlendis hækkaði um 10,8 ma.kr. Verðbréfaeign erlendra fjárfesta á innlendum skuldabréfum hækkaði um 286,5 ma.kr.

Næsta birting: 4. desember
Smellið til að sjá stærri mynd
Töflur
Lýsigögn
Tímaraðir

Baldur Fjölnisson, 23.9.2008 kl. 16:30

2 Smámynd: Fannar frá Rifi

hræðsluáróður.

ísland stendur á engan hátt verr en önnur ríki. 

í Þýskalandi hefur Dutchebank ábyrgst lán að andvirði allra ríkisútgjalda eða voru það þjóðarframleiðslan? 1 banki.

þar er 10% atvinnuleysi og engin hagvöxtur og hefur varla hreyfst til né frá í áratug.

Fannar frá Rifi, 23.9.2008 kl. 20:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband