Á Íslandi ríkti áratuga uppvaxtarskeið með gengdarlausri neyslu og peningaeyðslu landans sem leyddi til þess að yfirmenn áberandi fyristækja greiddu sé laun sem aldrei höfðu viðgengist áður, þetta ástand er því um að kenna að engu var haldið eftir til mögru
DAGANA hjá þessum fyrirtækjum sem nú eru að líða undir lok (ekki árana því þetta ástand er bara búið að ríkja í nokkra daga en samt eru þessi fyrirtæki komin á hausin) ófyrirséð af hálfu þessara stjórnenda að veisla taki enda ber vott um greindar og virðingarleysi við allt nema sjálfan sig, þannig hefur eigingirnin og græðgin leikið taumlausan þátt í því ástandi sem nú ríkir. Ég votta starfsólkinu hjá þessu örmagna fyrirtæki samúð mína um leið og ég fagna því að það kerfi sem margir stjórnendur hafa haldið úti með sjálftöku ofurlauna einfaldlega virkar ekki og er þeim sömu til skammar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.